Wednesday, February 10, 2010

Spanish Moss






Gylltar, silfurlitaðar og svartar pallíettur. Mjög nýárslegt en samt svo gaman af þeim! Að fara niðrí bæ og dansa á dansgólfinu í einum svona kjól eða að eiga bara svona fína langa skikkju með pallíettum fyrir einhvert matarboð.

Já, málið er að fara sauma sér bara svona sjálf. Sem er einmitt mjög fínt plan, þar sem að saumakennslan mín fer bráðum að byrja á fullum krafti!



Spanish Moss er bæði á ebay og með síðan eigin síðu: www.spanishmossvintage.com

Monday, February 8, 2010






Litirnir gleðja mig og listverkið sjálft.
Því miður er það mér ókunnugt hver listamaðurinn er.








Josh Goot Spring 2010

What, ha, hvað! Hvernig er ekki hægt að laðast að þessum æðislega sniðuðum fötum. Já, svart er mjög mikið notað nú þótt vorið sé að koma í garð, en það má líka alveg klæðast litum með svörtu. Og Josh Goot getur ekki annað en náð þessu fullkomlega. Þetta er einstaklega sniðug lína og mig sárlangar alveg í þó nokkuð úr henni.



Fugees, frönsku ritgerð og smá undirbúningur fyrir sálfræði próf. Ávallt gaman að fá skólann til að minna mann á að æfing skapar meistaran.

Sunday, February 7, 2010

Fantomas







Sunnudagur, bæði dagurinn til þess að liggja í leti og læra fyrir skólan eða fyrir svona miðbæjarrottu eins og mig þá er málið að fara í kaffihúsarleiðangur.
Hressó's the place and coffee is the taste where cigarettes go to waste.
Yeb. Nema mig vantar svona æðisleg sólgleraugu eins og eru hér fyrir ofan.
En ég var svo heppin að finna alveg eins skó nema lágbotnaða (skórnir fyrir ofan). Og þeir eru æðislegir! Ég hefði samt ekkert á móti því að vera með þá sem hæla líka ..




Það er meiri föstudagsfýlingur í þessu lagi, "flöskudagsfýlingur".
En ég samt get ekki hætt að hlusta á það, þennan gráa sunnudagsmorgun.

Alexxxandra

Bloggsíður eru nú til dags svona eins konar "must have" dæmi.
Það er vandræðilegt og kjánalegt en samt mjög gaman af því og mjög sniðugt.
Þannig Voila, hér er ég með mína nýju bloggsíðu, tileinkað ástríðu minni að hönnun, stíl, list og bókmenntum.